Gjöf sem gefur

Svona virka gjafabréfin

Þú velur gjafabréf og skrifar kveðju til viðtakanda þess

svona-b

Við sendum gjafabréfið til þín rafrænt eða prentum það fyrir þig

svona-c

Saman tryggjum við fólki tækifæri til betra lífs

Vinsæl gjafabréf

Framtíðarsjóður

Með því að gefa gjafabréfið FRAMTÍÐARSJÓÐUR styður þú ungmenni á Íslandi til náms. Stuðningur þinn skiptir máli! Nánar

5.000 kr.

Saumavél

Með því að gefa gjafabréfið SAUMAVÉL tryggir þú ungu fólki í fátækrahverfum Kampala í Úganda tækifæri til betra lífs. Stuðningur þinn skiptir máli!  Nánar

12.500 kr.

Tómstundasjóður

Með því að gefa gjafabréfið TÓMSTUNDASJÓÐUR gefur þú barni sem býr við fátækt á Íslandi tækifæri til að blómstra óháð efnahag. Stuðningur þinn skiptir máli! Nánar

5.000 kr.

Hjálpargögn

Með því að gefa gjafabréfið HJÁLPARGÖGN aðstoðar þú fólk í neyð vegna náttúruhamfara og stríðsátaka. Stuðningur þinn skiptir máli! Nánar

5.000 kr.

Plógur

Með því að gefa gjafabréfið PLÓGUR tryggir þú betri uppskeru sjálfsþurftabænda sem búa við sára fátækt á miklu þurrkasvæði í Eþíópíu. Stuðningur þinn skiptir máli! Nánar

4.500 kr.

Rúm, dýna, teppi og moskítónet

Með því að gefa gjafabréfið RÚM DÝNA, TEPPI OG MOSKÍTÓNET tryggir þú börnum sem búa við sára fátækt í Úganda ekki aðeins góðan nætursvefn heldur líka tækifæri til betra lífs. Stuðningur þinn skiptir máli! Nánar

3.200 kr.

Sögur úr starfinu

Previous
Next