Leiðbeiningar

1.

Veldu gjöf sem gefur

Skoðaðu gjafirnar hér á síðunni og smelltu á „Kaupa“ við þá gjöf sem þér líkar best.

2.

Skrifaðu kveðju til viðtakanda

Skrifaðu kveðjuna þína inn í reitinn við hlið gjafabréfsins. Letrið minnkar eftir því sem textinn er lengri. Einnig má skilja eftir þennan reit auðan.

3.

Fylltu út upplýsingar

Fylltu út upplýsingar um þig sem kaupanda.

4.

Veldu afhendingarmáta

Veldu hvort þú vilt fá gjafabréfið sent í tölvupóst, heimsent eða sótt það á skrifstofuna hjá Hjálparstarfi kirkjunnar.

5.

Áfram í greiðslugátt

Smelltu á „Áfram í greiðslugátt“ og fyllir út í reiti greiðsluupplýsingar.

6.

Smellir á Panta

Þegar því er lokið lestu og hakar við að þú samþykkir skilmála og smellir á „Panta“. Þá færðu staðfestingu frá okkur með tölvupósti og gjafabréfið í viðhengi.

7.

Saman tryggjum við fólki betra líf

Kærar þakkir fyrir stuðning þinn við starfið.