Persónuverndarstefna og trúnaður

Vinnsla þeirra upplýsinga sem þú lætur okkur í té er í samræmi við lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Við munum ekki afhenda þær þriðja aðila. Með styrk þínum gefur þú okkur leyfi til að hafa frekara samband við þig, til að staðfesta styrkinn eða kynna betur starf Hjálparstarfs kirkjunnar.

Hafir þú af einhverjum ástæðum athugasemdir við skilmálana eða óskar eftir frekari upplýsingum er þér velkom­ið að senda okkur tölvupóst á netfangið help@help.is, hringja til okkar í síma 5284400 eða koma til okkar á skrifstofuna á neðri hæð Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík.