Gjöf sem gefur
Flokkar gjafabréfa
Hjálparstarf kirkjunnar
 
Til baka 
Persónuleg kveđja: (Athugiđ hámark 8 línur)
Ţađ er leikur ađ lćra

Það verður leikur að læra með nauðsynlegar bækur.

Staðlaður texti á þessu gjafabréfi 

Það er leikur að læra
Það verður leikur að læra með nauðsynlegar bækur, ritföng, skjólgóða úlpu, tölvu og skólagjöldin greidd í framhaldsskóla. Með þessu gjafabréfi sérð þú til þess að barn eða unglingur frá efnalítilli fjölskyldu á Íslandi hafi þetta allt meðferðis og sé klár í skólann. Þú dregur úr líkum á því að unglingur hætti í skóla og lendi í vítahring lítillar menntunar, lágra launa og fátæktar – að barn líði fyrir stöðu foreldra sinna.
 Gjöf til skólabyrjunar er góð gjöf.


Verđ: 3.000

 
Karfan er tóm

Skrifaðu kveðjuna þína inn á gjafabréfið hér til hliðar.

Þú getur stuðst við tillögurnar fyrir neðan. 

Lestu vel yfir textann.  

Smelltu á „Sjá bréfið með texta” til þess að skoða bréfið.

Staðlaðar upplýsingar um gagnsemi gjafarinnar eru á hverju gjafabréfi.
__________________
Elsku vinur

Innilega til hamingju með fermingardaginn.
Megi trúin veita þér styrk og gleði í lífinu. Við vonum að þú verðir ánægður með þetta gjafabréf en andvirði þess fær fátækur jafnaldri þinn að njóta.

Okkar bestu óskir um bjarta framtíð.

Kæru brúðhjón

Einlægar hamingjuóskir í tilefni dagsins. Megi Guð og gæfan fylgja hjónabandi ykkar um ókomna tíð.

Kveðja, Jón og Gunna.

Elsku amma

Innilega til hamingju með afmælið. Megi næstu 50 árin verða enn betri.

Ástarkveðja, Solla.
 
Hjálparstarf kirkjunnar  |  Háaleitisbraut 66  |  103 Reykjavík  |  Sími 528 4400  |  fax 528 4401  |  Hafa samband  |  Skilmálar