Flokkar gjafabréfa
Hjálparstarf kirkjunnar
|
|
Ungmenni læra til að tryggja betur framtíð sína Gjafir í þessum flokki nýtast ungmennum heima og erlendis til þess að geta séð fyrir sér á mannsæmandi hátt. Í Úganda, á Indlandi og á Íslandi styður Hjálparstarfið unglinga til náms. Oft fá nemendur gjöf við útskrift, eigið atvinnutæki s.s. saumavél, verkfærakassa eða reiðhjól.
 | Framtíðarsjóður Stuðningur við...... | 5.000 kr.-  |
|
|  | Saumavél Stoppað og stagað...... | 11.500 kr.-  |
|
| |
|
|
|
Karfan er tóm
SVONA VIRKA GJAFABRÉFIN
1. Þú skoðar gjafirnar hér og velur þá sem þér líkar best.
2. Þú flettir áfram og skrifar kveðjuna þína inn á gjafabréfið.
3. Þú fyllir út greiðsluupplýsingar og velur afgreiðslumáta.
4. Þú prentar út bréfið, sækir það til okkar eða við sendum það þangað sem þú vilt.
5. Skiptu kaupunum niður ef þú kaupir mörg bréf, ef svo færi að nettengingin þín skyldi slitna. Þá tapast pöntunin.
|