Flokkar gjafabréfa
Hjálparstarf kirkjunnar
|
|
 | 01.10.2020 - Gladys og geitin hennar |
Gladys Oliyabu er lukkulegur geitaeigandi! Hún fékk upphaflega tvær geitur og hún segir brosandi frá hvernig skepnuhaldið hefur breytt aðstöðu hennar. „Fljótlega eftir að ég fékk geiturnar eignaðist ein þeirra kiðling og bráðlega gat ég selt afkvæmið. Ég notaði ágóðann til þess að endurnýja húsið mitt þar sem ég er ekkja. Ég hélt líka svolitlu eftir til þess að opna sparireikning. Taðið sem geiturnar gefa frá sér nota ég á grænmetisgarðinn minn og mjólkina gef ég börnunum.”
|
Til baka |
|
|
|
Karfan er tóm
SVONA VIRKA GJAFABRÉFIN
1. Þú skoðar gjafirnar hér og velur þá sem þér líkar best.
2. Þú flettir áfram og skrifar kveðjuna þína inn á gjafabréfið.
3. Þú fyllir út greiðsluupplýsingar og velur afgreiðslumáta.
4. Þú prentar út bréfið, sækir það til okkar eða við sendum það þangað sem þú vilt.
5. Skiptu kaupunum niður ef þú kaupir mörg bréf, ef svo færi að nettengingin þín skyldi slitna. Þá tapast pöntunin.
|