Gjöf sem gefur
Flokkar gjafabréfa
Hjálparstarf kirkjunnar
 
15.04.2008 - Elinat og hćnurnar hennar

Elinat Basitala frá þorpinu Kayembe í Malaví er sérstaklega ánægð með hænurnar sínar. Þær færa henni egg, kjöt, áburð og einnig peninga sem hún notar til þess að greiða skólagjöld og annað sem börn hennar þurfa. „Áður en ég fékk hænurnar áttum við ekkert og ég hafði lítið fyrir stafni og börnin mín voru illa haldin.

Nú vinn ég við það að sjá um hænurnar mínar, þær gefa það mikið af sér að ég get séð vel um fjölskylduna og ef eitthvað kemur uppá eins t.d. að börnin verða veik, þá get ég selt eina hænu eða tvær til þess að greiða fyrir læknisþjónustuna.”

 

Til baka

 
Karfan er tóm

SVONA VIRKA GJAFABRÉFIN

1. Þú skoðar gjafirnar hér og velur þá sem þér líkar best.

2. Þú flettir áfram og skrifar kveðjuna þína inn á gjafabréfið.

3. Þú fyllir út greiðsluupplýsingar og velur afgreiðslumáta.

4. Þú prentar út bréfið, sækir það til okkar eða við sendum það þangað sem þú vilt.

5. Skiptu kaupunum niður ef þú kaupir mörg bréf, ef svo færi að nettengingin þín skyldi slitna. Þá tapast pöntunin.


 
Hjálparstarf kirkjunnar  |  Háaleitisbraut 66  |  103 Reykjavík  |  Sími 528 4400  |  fax 528 4401  |  Hafa samband  |  Skilmálar