Taupokar með tilganger saumaverkefni fyrir konur sem eru nýkomnar til landsins og eru utan vinnumarkaðar. Konurnar sníða og sauma fjölnota innkaupapoka og fleira úr efni og/eða notuðum fatnaði sem almenningur hefur gefið og nota til þess saumavélar sem almenningur hefur gefið sömuleiðis. Konurnar fá félagsskap og læra að sauma, efni er endurunnið og umhverfið græðir.
Félagsráðgjafar Hjálparstarfs kirkjunnar taka á móti fólki sem leitar eftir efnislegum stuðningi hjá stofnuninni, ræða við það og benda á úrræði í samfélaginu sem kunna að gagnast því við að komast út úr erfiðum aðstæðum.
Aðstæður fólks sem upplifir vítahring fátæktar og félagslegrar einangrunar eru oft þannig að heillavænlegast er að takast á við þær á heildrænan hátt. Með það að markmiði að stuðla að aukinni virkni og vellíðan þátttakenda skipuleggja félagsráðgjafar Hjálparstarfs kirkjunnar reglulega sjálfstyrkingarnámskeið og hópastarf í samráði við fólkið sem til okkar leitar.
Taupokar með tilgang er saumaverkefni fyrir konur sem eru nýkomnar til landsins og eru utan vinnumarkaðar. Konurnar sníða og sauma fjölnota innkaupapoka og fleira úr efni og/eða notuðum fatnaði sem ...
Frá árinu 2014 hefur Hjálparstarf kirkjunnar sent 108 milljónir króna til mannúðaraðstoðar við fólk á vergangi innan Sýrlands sem og við stríðshrjáða Sýrlendinga sem hafast við í flóttamannabúðum í nágrannaríkjum, ...
„Ég er svo þakklát fyrir aðstoðina sem ég fékk frá Hjálparstarfi kirkjunnar þegar aðstæður sem við mæðginin bjuggum við voru slæmar. Við fengum efnislegan stuðning og sonur minn gat haldið ...
Amína (fyrir miðju á myndinni) býr í Kebri Beyah í Sómalífylki í Eþíópíu þar sem Hjálparstarf kirkjunnar vinnur með sárafátækum bændum að bættum hag þeirra. Dæmigerðum degi ver Amína í ...
Akel er bóndi í Kebri Hanten í Sómalífylki í Eþíópíu en þar er stærsta verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í þróunarsamvinnu. Akel fékk þurrkþolin fræ til ræktunar og ræktar nú papriku, tómata, ...
Í sumarbyrjun 2020 þegar landsmenn fóru að nýta sér Ferðagjöf stjórnvalda í stórum stíl ákvað Hjálparstarf kirkjunnar að brydda upp á þeirri nýjung að bjóða fjölskyldum sem búa við kröpp ...
Saga Ashraf er saga sigurvegara. Hann býr hjá ömmu sinni ásamt yngri systur í fátækrahverfi í Kampala. Ashraf gat ekki haldið áfram í framhaldsskóla sökum efnaleysis en í smiðju UYDEL ...
Hjálparstarf kirkjunnar og grasrótarsamtökin RACOBAO hafa aðstoðað HIVsmitaða, alnæmissjúka og munaðarlaus börn í héruðunum Rakai og Lyantonde í Úganda frá árinu 2007. Skjólstæðingar verkefnisins eru fyrst og fremst börn sem ...
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun þína meðan þú vafrar um hann. Til að tryggja grunnvirkni vefsins eru nokkrar vefkökur taldar nauðsynlegar. Einnig eru notaðar vefkökur frá þriðja aðila til greininga á notkun notenda vefsins. Með þínu samþykki verða þessar vefkökur vistaðar í vafranum þínum. Þú getur afþakkað vefkökurnar en það getur haft áhrif á notendaupplifun þína.
Viðbótar vefkökur á vefnum safna gögnum sem hjálpa okkur við greiningar á notendum vefsins og til markaðssetningar. Skylt er að afla samþykkis notenda fyrir vistun þeirra, en þér gefst kostur á að afþakka þær.