Taupokar með tilgang

Taupokar með tilgang er saumaverkefni fyrir konur sem eru nýkomnar til landsins og eru utan vinnumarkaðar. Konurnar sníða og sauma fjölnota innkaupapoka og fleira úr efni og/eða notuðum fatnaði sem almenningur hefur gefið og nota til þess saumavélar sem almenningur hefur gefið sömuleiðis. Konurnar fá félagsskap og læra að sauma, efni er endurunnið og umhverfið […]

Mannúð í verki

Frá árinu 2014 hefur Hjálparstarf kirkjunnar sent 108 milljónir króna til mannúðaraðstoðar við fólk á vergangi innan Sýrlands sem og við stríðshrjáða Sýrlendinga sem hafast við í flóttamannabúðum í nágrannaríkjum, þar á meðal í Jórdaníu þar sem þessi litla stúlka er með fjölskyldu sinni. Hjálparstarf Lútherska heimssambandsins aðstoðar fólkið sem býr við sára fátækt og […]