Gjöf sem gefur
Flokkar gjafabréfa
Hjálparstarf kirkjunnar
 


Vatn og heilsa – grunnurinn að öllu öðru

Hreint vatn er lífið sjálft. Samt búa um 800 milljónir manna við óhreint og oft banvænt drykkjarvatn. Eitt stærsta verkefni Hjálparstarfsins er að afla vatns, reisa vatnstanka sem rigningarvatni er safnað í og að grafa brunna. Vatnið er nýtt til drykkjar og matargerðar, áveitna og skepnuhalds. Allt stuðlar þetta að mun betri heilsu. Með því að byggja kamra, dreifa smokkum, fræða um HIV-smit og reyna að breyta áhættuhegðun er einnig hægt að hafa áhrif á heilsufar.

 

Kassi af smokkum
Smokkar sem smellpassa......
3.000 kr.-  Skođa nánar

Bóluefni
Bólusetning bætir......
3.500 kr.-  Skođa nánar

Hreint vatn fyrir 20 manns
Gefðu hlutdeild í......
6.000 kr.-  Skođa nánar

Kamar
Hvar er klósettið?......
8.500 kr.-  Skođa nánar

Vatnstankur
Vatnstankur sparar mikinn......
55.000 kr.-  Skođa nánar

Brunnur
Brunnur er sannkallaður......
180.000 kr.-  Skođa nánar

 
Karfan er tóm

SVONA VIRKA GJAFABRÉFIN

1. Þú skoðar gjafirnar hér og velur þá sem þér líkar best.

2. Þú flettir áfram og skrifar kveðjuna þína inn á gjafabréfið.

3. Þú fyllir út greiðsluupplýsingar og velur afgreiðslumáta.

4. Þú prentar út bréfið, sækir það til okkar eða við sendum það þangað sem þú vilt.

5. Skiptu kaupunum niður ef þú kaupir mörg bréf, ef svo færi að nettengingin þín skyldi slitna. Þá tapast pöntunin.


 
Hjálparstarf kirkjunnar  |  Háaleitisbraut 66  |  103 Reykjavík  |  Sími 528 4400  |  fax 528 4401  |  Hafa samband  |  Skilmálar