Valdefling kvenna er forsenda farsældar
Amína (fyrir miðju á myndinni) býr í Kebri Beyah í Sómalífylki í Eþíópíu þar sem Hjálparstarf kirkjunnar vinnur með sárafátækum bændum að bættum hag þeirra. Dæmigerðum degi ver Amína í að sækja vatn, elda mat og gera við hústjald fjölskyldunnar. Á meðan býr maðurinn hennar til viðarkol úr dauðum trjábolum sem hann finnur á víðavangi […]
Ashraf – Leggðu nafnið á minnið!
Saga Ashraf er saga sigurvegara. Hann býr hjá ömmu sinni ásamt yngri systur í fátækrahverfi í Kampala. Ashraf gat ekki haldið áfram í framhaldsskóla sökum efnaleysis en í smiðju UYDEL og Hjálparstarfs kirkjunnar fékk hann tækifæri til að elta draum sinn um að verða dag einn frægur fatahönnuður. Ashraf útskrifaðist með hæstu einkunn úr smiðjunni […]