Hér birtist kveðjan frá þér

Verkfærasett

10.000 kr.

Með framlagi þínu – hvort sem þú ert gefandi eða þiggjandi þessa gjafabréfs – tryggir þú ungu fólki í fátækrahverfum Kampala tækifæri til betra lífs.

Í höfuðborg Úganda njóta börn og ungmenni sem búa í fátækrahverfum stuðnings svo þau fái lifað mannsæmandi lífi. Eftir ársnám í iðngreinum og lífsleikni fer unga fólkið í starfsnám eða kemur sér upp þjónustubás í borginni. Unglingarnir velja margir að leggja fyrir sig tölvu- og símaviðgerðir og við útskrift úr náminu fá þeir sem það gera verkfærasett til að afla sér tekna sem duga þeim til framfærslu. Smám saman verður lífsafkoman betri.

Sendingarmáti

Ég vil fá gjafabréfið sent með tölvupósti og sé sjálf/ur um afhendingu þess.

Eg vil að Hjálparstarf kirkjunnar prenti gjafabréfið og sendi með póst til viðtakanda í síðasta lagi næsta virka dag eftir að pöstun berst. Sendingarkostnaður, 300 krónur, bætist við.

Ég vil að Hjálparstarf kirkjunnar prenti gjafabréfið og það verður sótt á skrifstofuna að Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík.

Verð: 10.000 kr.
Sendingarkostnaður:
Samtals:

Svona virka gjafabréfin

Veldu gjöf
sem gefur

Skrifaðu kveðju til
viðtakanda

Veldu
afhendingarmáta

Saman tryggjum við
fólki betra líf

Gjöf sem gefur um allan heim

Hænur

Tryggir fjölskyldu sem býr við sára fátækt betri næringu og tækifæri til betra lífs.

2.500 kr

Matjurtagarður

Tryggir næringarríka fæðu og tækifæri til betra lífs.

2.800 kr

Skólagögn

Styður stúlku til náms og stuðlar að auknu jafnrétti.

4.000 kr

Vatn

Tryggir fjölskyldu vatn og tækifæri til betra lífs.

6.000 kr