Hér birtist kveðjan frá þér
10.000 kr.
Með framlagi þínu – hvort sem þú ert gefandi eða þiggjandi þessa gjafabréfs – tryggir þú ungu fólki í fátækrahverfum Kampala tækifæri til betra lífs.
Í höfuðborg Úganda njóta börn og ungmenni sem búa í fátækrahverfum stuðnings svo þau fái lifað mannsæmandi lífi. Eftir ársnám í iðngreinum og lífsleikni fer unga fólkið í starfsnám eða kemur sér upp þjónustubás í borginni. Unglingarnir velja margir að leggja fyrir sig tölvu- og símaviðgerðir og við útskrift úr náminu fá þeir sem það gera verkfærasett til að afla sér tekna sem duga þeim til framfærslu. Smám saman verður lífsafkoman betri.
Hjálparstarf kirkjunar
Háaleitisbraut 66 103 Reykjavík
Opnunartími á virkum dögum 10 -15
Símsvörun á virkum dögum 10 -15
Sími: 528 4400
Tölvupóstur: help@help.is
Styrkja með Aur
Númer: 123-5284400
Styrkja með millifærslu
Kennitala: 450670-0499
Reikningsnúmer: 0334-26-27
Styrktargátt
styrkja.is/help