Hér birtist kveðjan frá þér
2.500 kr.
Með framlagi þínu – hvort sem þú ert gefandi eða þiggjandi þessa gjafabréfs – heftir þú jarðrof og tryggir betri næringu.
Í Eþíópíu starfar Hjálparstarf kirkjunnar með fjölskyldum sem búa við mjög slæm skilyrði á þurrkasvæðum að því að tryggja fæðuöryggi þeirra. Tré skapa skugga fyrir fólk og nytjajurtir. Þau laða að gagnleg skordýr, draga til sín vatn og varna foki og að jarðvegi skoli burt í rigningum. Ávaxtatré eru búhnykkur bæði til þess að gera fæðu fjölskyldunnar fjölbreyttari og til þess að afla tekna með sölu.
Hjálparstarf kirkjunar
Háaleitisbraut 66 103 Reykjavík
Opnunartími á virkum dögum 10 -15
Símsvörun á virkum dögum 10 -15
Sími: 528 4400
Tölvupóstur: help@help.is
Styrkja með Aur
Númer: 123-5284400
Styrkja með millifærslu
Kennitala: 450670-0499
Reikningsnúmer: 0334-26-27
Styrktargátt
styrkja.is/help