Hér birtist kveðjan frá þér

Sköpunarsjóður

3.500 kr.

Með framlagi þínu – hvort sem þú ert gefandi eða þiggjandi þessa gjafabréfs – eykur þú atvinnutækifæri kvenna í Eþíópíu.

Að veita örlán er góð leið til að bæta hag kvenna sem búa við örbirgð á miklu þurrkasvæði í Sómalífylki í Eþíópíu. Lánsupphæðin er á bilinu 25–100 evrur en lánið nýta konurnar til þess að koma sér upp testofu, smávöruverslun eða jafnvel lítilli saumastofu. Þegar konan hefur greitt lánið til baka er upphæðin lánuð aftur. Þannig heldur gjöfin áfram að opna möguleka til betra lífs.

Sendingarmáti

Ég vil fá gjafabréfið sent með tölvupósti og sé sjálf/ur um afhendingu þess.

Eg vil að Hjálparstarf kirkjunnar prenti gjafabréfið og sendi með póst til viðtakanda í síðasta lagi næsta virka dag eftir að pöstun berst. Sendingarkostnaður, 300 krónur, bætist við.

Ég vil að Hjálparstarf kirkjunnar prenti gjafabréfið og það verður sótt á skrifstofuna að Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík.

Verð: 3.500 kr.
Sendingarkostnaður:
Samtals:

Svona virka gjafabréfin

Veldu gjöf
sem gefur

Skrifaðu kveðju til
viðtakanda

Veldu
afhendingarmáta

Saman tryggjum við
fólki betra líf

Gjöf sem gefur um allan heim

Hænur

Tryggir fjölskyldu sem býr við sára fátækt betri næringu og tækifæri til betra lífs.

2.500 kr

Matjurtagarður

Tryggir næringarríka fæðu og tækifæri til betra lífs.

2.800 kr

Skólagögn

Styður stúlku til náms og stuðlar að auknu jafnrétti.

4.000 kr

Vatn

Tryggir fjölskyldu vatn og tækifæri til betra lífs.

6.000 kr