Hér birtist kveðjan frá þér

Hjálpargögn

5.000 kr.

Með framlagi þínu – hvort sem þú ert gefandi eða þiggjandi þessa gjafabréfs – aðstoðar þú fólk í neyð vegna náttúruhamfara og stríðsátaka.

Þegar mannslíf eru í hættu vegna náttúruhamfara eða stríðsátaka er brýnt að aðstoð berist svo fljótt sem verða má. Tryggja þarf öruggt húsaskjól, vatn og hreinlætisaðstöðu, fæðuöryggi jafnt sem sálrænan og félagslegan stuðning. Börnin þurfa að komast aftur í skólann og allir að hafa aðgengi að heilsugæslu. Aðstoð er veitt svo fólk geti séð sér farborða og hjálpað sér sjálft á nýjan leik. Með þínum stuðningi fær fólkið tækifæri til að lifa með reisn.

Hvernig vilt þú fá gjafabréfið afhent?

Ég vil fá gjafabréfið sent með tölvupósti.

Ég vil að Hjálparstarf kirkjunnar prenti gjafabréfið út og sendi mér með bréfpósti í síðasta lagi næsta virka dag eftir að pöntun berst. Sendingarkostnaður, 300 krónur, bætist við. Ef gjafabréfið á að fara til ákveðins viðtakanda – ekki greiðanda - er nafn hans gefið upp sérstaklega þegar gengið er frá kaupum.

Ég vil að Hjálparstarf kirkjunnar prenti gjafabréfið og ég sæki það á skrifstofuna að Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík.

Ég afþakka gjafabréf fyrir styrktargreiðslunni.

Verð: 5.000 kr.
Sendingarkostnaður:
Samtals:

Svona virka gjafabréfin

Veldu gjöf
sem gefur

Skrifaðu kveðju til
viðtakanda

Veldu
afhendingarmáta

Saman tryggjum við
fólki betra líf

Fleiri gjafir