Hér birtist kveðjan frá þér

Bóluefni

3.500 kr.

Með framlagi þínu – hvort sem þú ert gefandi eða þiggjandi þessa gjafabréfs – tryggir þú betri heilsu bústofnsins.

Í Eþíópíu starfar Hjálparstarf kirkjunnar með fjölskyldum sem búa við mjög slæm skilyrði á þurrkasvæðum að því að tryggja fæðuöryggi þeirra. Dýraliðar eru þjálfaðir í að bólusetja dráttardýrin og meðhöndla dýrasjúkdóma. Þar með eykst framleiðslan og fæðuöryggið um leið. Smám saman verður lífsafkoman betri.

Hvernig vilt þú fá gjafabréfið afhent?

Ég vil fá gjafabréfið sent með tölvupósti.

Ég vil að Hjálparstarf kirkjunnar prenti gjafabréfið út og sendi mér með bréfpósti í síðasta lagi næsta virka dag eftir að pöntun berst. Sendingarkostnaður, 300 krónur, bætist við. Ef gjafabréfið á að fara til ákveðins viðtakanda – ekki greiðanda - er nafn hans gefið upp sérstaklega þegar gengið er frá kaupum.

Ég vil að Hjálparstarf kirkjunnar prenti gjafabréfið og ég sæki það á skrifstofuna að Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík.

Ég afþakka gjafabréf fyrir styrktargreiðslunni.

Verð: 3.500 kr.
Sendingarkostnaður:
Samtals:

Svona virka gjafabréfin

Veldu gjöf
sem gefur

Skrifaðu kveðju til
viðtakanda

Veldu
afhendingarmáta

Saman tryggjum við
fólki betra líf

Fleiri gjafir