Hér birtist kveðjan frá þér

Vatnstankur

14.600 kr.

Með framlagi þínu – hvort sem þú ert gefandi eða þiggjandi þessa gjafabréfs – tryggir þú ekki aðeins aðgengi að drykkjarhæfu vatni heldur líka tækifæri til betra lífs.

Í sveitinni í Úganda njóta börn sem hafa misst foreldra úr alnæmi stuðnings svo þau fái lifað mannsæmandi lífi. Vatnstankur sem safnar regnvatni af húsþakinu yfir regntímann sér til þess að börnin sem áður þurftu um langan veg eftir vatni geta notað tímann til þess að sækja skólann. Hættan á kynferðislegri misnotkun minnkar líka þegar þau þurfa ekki að fara fjarri heimilinu eftir vatni í morgunsárið.

Hvernig vilt þú fá gjafabréfið afhent?

Ég vil fá gjafabréfið sent með tölvupósti.

Ég vil að Hjálparstarf kirkjunnar prenti gjafabréfið út og sendi mér með bréfpósti í síðasta lagi næsta virka dag eftir að pöntun berst. Sendingarkostnaður, 300 krónur, bætist við. Ef gjafabréfið á að fara til ákveðins viðtakanda – ekki greiðanda - er nafn hans gefið upp sérstaklega þegar gengið er frá kaupum.

Ég vil að Hjálparstarf kirkjunnar prenti gjafabréfið og ég sæki það á skrifstofuna að Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík.

Ég afþakka gjafabréf fyrir styrktargreiðslunni.

Verð: 14.600 kr.
Sendingarkostnaður:
Samtals:

Svona virka gjafabréfin

Veldu gjöf
sem gefur

Skrifaðu kveðju til
viðtakanda

Veldu
afhendingarmáta

Saman tryggjum við
fólki betra líf

Fleiri gjafir