Vatn

Loading

Með framlagi þínu – hvort sem þú ert gefandi eða þiggjandi þessa gjafabréfs – tryggir þú fjölskyldu sem býr við sára fátækt ekki bara vatn heldur líka tækifæri til betra lífs.

Vatnsskortur, landrof og eyðimerkurmyndun einkenna landsvæðið sem fjölskyldan býr á í Eþíópíu. Með brunni eða vatnsþró fyrir regnvatn er aðgengi að heilnæmu vatni aukið  svo um munar og þá verður heilsan betri. Þegar fjölskyldan getur brynnt dýrunum og veitt vatni á ræktarland eykur hún fæðuöryggi sitt og smám saman verður lífsafkoman betri.  

 

Svona virka gjafabréfin

Þú velur gjafabréf og skrifar kveðju til viðtakanda þess

svona-b

Við sendum gjafabréfið til þín rafrænt eða prentum það fyrir þig

svona-c

Saman tryggjum við fólki tækifæri til betra lífs

Sögur úr starfinu