Tómstundasjóður

Loading

Með framlagi þínu – hvort sem þú ert gefandi eða þiggjandi þessa gjafabréfs – gefur þú barni á Íslandi tækifæri til að blómstra.

Á Íslandi starfar Hjálparstarf kirkjunnar með fjölskyldum sem búa við kröpp kjör. Foreldrum grunnskólabarna býðst stuðningur við að útbúa börnin í upphafi skólaárs og börn og unglingar eru styrkt til íþróttaiðkunar, listnáms og tómstundastarfs. Meðal meginmarkmiða með starfinu er að gera börnum og unglingum sem búa við efnislegan skort kleift að taka þátt í félagslífi með jafnöldrum sínum og að þau fái að þroska hæfileika sína óháð efnahag.

Svona virka gjafabréfin

Þú velur gjafabréf og skrifar kveðju til viðtakanda þess

svona-b

Við sendum gjafabréfið til þín rafrænt eða prentum það fyrir þig

svona-c

Saman tryggjum við fólki tækifæri til betra lífs

Sögur úr starfinu