Fyrirtækjagjafir

Gefðu gjöf sem gefur

Hvernig væri að kaupa geitur fyrir starfsfólkið í ár?

  • Gjafabréf Hjálparstarfs kirkjunnar eru tilvalin gjöf fyrir starfsfólk, viðskiptavini og samstarfsaðila fyrirtækja.
  • Á gjafabréfin er hægt að skrifa persónulega kveðju, til dæmis fyrir jól eða áramót og í raun við hvaða tilefni sem er.
  • Gjafabréfin eru táknræn gjöf til marks um stuðning við öflugt hjálparstarf og vitna þannig um samfélagslega ábyrgð.
  • Hér á síðunni fást 26 mismunandi gjafabréf sem lýsa mismunandi verkþáttum í starfinu.
  • Eldhúsáhöldin eru ódýrust og kosta 2.000 krónur en húsaskjólið er dýrast og kostar 32.000 krónur.
  • Við getum prentað gjafabréfin á silkipappír og séð um að senda þau á áfangastað en þú getur líka fengið gjafabréfin send með tölvupósti.
 

Fyrirtækjaþjónusta

Vilt þú að við sjáum um að senda gjafabréf fyrir fyrirtækið þitt?
 
Sími 528-4406 kl. 10.00–15.00 virka daga eða kristin@help.is 

Vinsæl gjafabréf

Framtíðarsjóður

Með því að gefa gjafabréfið FRAMTÍÐARSJÓÐUR styður þú ungmenni á Íslandi til náms. Stuðningur þinn skiptir máli! Nánar

8.000 kr.

Geit

Með því að gefa gjafabréfið GEIT tryggir þú barni sem býr við sára fátækt í Úganda næringarríka fæðu og tækifæri til betra lífs. Stuðningur þinn skiptir máli! Nánar

4.700 kr.

Hænur

Með því að gefa gjafabréfið hænur tryggir þú fjölskyldu sem býr við sára fátækt í Eþíópíu ekki aðeins betri næringu heldur líka tækifæri til betra lífs. Stuðningur þinn skiptir máli!  Nánar

2.500 kr.

Jólagjöf

Með því að gefa gjafabréfið JÓLAGJÖF gleður þú barn sem býr við fátækt á Íslandi á jólum. Stuðningur þinn skiptir máli! Nánar

3.000 kr.

Tómstundasjóður

Með því að gefa gjafabréfið TÓMSTUNDASJÓÐUR gefur þú barni sem býr við fátækt á Íslandi tækifæri til að blómstra óháð efnahag. Stuðningur þinn skiptir máli! Nánar

5.000 kr.

Vatn

Með því að gefa gjafabréfið VATN tryggir þú fjölskyldu sem býr við sára fátækt á miklu þurrkasvæði í Eþíópíu ekki bara vatn heldur líka tækifæri til betra lífs. Stuðningur þinn skiptir máli! Nánar

6.000 kr.