Bóluefni

Loading

Með framlagi þínu – hvort sem þú ert gefandi eða þiggjandi þessa gjafabréfs – tryggir þú betri heilsu bústofnsins.

Í Eþíópíu starfar Hjálparstarf kirkjunnar með fjölskyldum sem búa við mjög slæm skilyrði á þurrkasvæðum að því að tryggja fæðuöryggi þeirra. Dýraliðar eru þjálfaðir í að bólusetja dráttardýrin og meðhöndla dýrasjúkdóma. Þar með eykst framleiðslan og fæðuöryggið um leið. Smám saman verður lífsafkoman betri.

 

Svona virka gjafabréfin

Þú velur gjafabréf og skrifar kveðju til viðtakanda þess

svona-b

Við sendum gjafabréfið til þín rafrænt eða prentum það fyrir þig

svona-c

Saman tryggjum við fólki tækifæri til betra lífs

Sögur úr starfinu