Gjöf sem gefur
Flokkar gjafabréfa
Hjálparstarf kirkjunnar
 
Til baka 
Persónuleg kveđja: (Athugiđ hámark 8 línur)
Plógur

Plógur sem ristir djúpt eykur uppskeruna

Í Sómalífylki í Eþíópíu valda tíðir þurrkar matarskorti og vannæringu. Búfjárrækt er þar undirstöðuatvinnugrein en þar sem skilyrði eru til er einnig ræktað maís, hirsi, hveiti og bygg. Fólkið skortir hins vegar tæki og tól til ræktunar. Fæðuöryggi er því mjög takmarkað og lífsskilyrði slæm. Hjálparstar ð starfar með sjálfsþurftarbændum að því að bæta fæðuöryggi. Með plógi sem ristir djúpt er hægt að bæta uppskeruna umtalsvert. Með þessu gjafabré tekur þú þátt í verkefninu – pældu í því!


Verđ: 7.500

 
Karfan er tóm

Skrifaðu kveðjuna þína inn á gjafabréfið hér til hliðar.

Þú getur stuðst við tillögurnar fyrir neðan. 

Lestu vel yfir textann.  

Smelltu á „Sjá bréfið með texta” til þess að skoða bréfið.

Staðlaðar upplýsingar um gagnsemi gjafarinnar eru á hverju gjafabréfi.
__________________
Elsku vinur

Innilega til hamingju með fermingardaginn.
Megi trúin veita þér styrk og gleði í lífinu. Við vonum að þú verðir ánægður með þetta gjafabréf en andvirði þess fær fátækur jafnaldri þinn að njóta.

Okkar bestu óskir um bjarta framtíð.

Kæru brúðhjón

Einlægar hamingjuóskir í tilefni dagsins. Megi Guð og gæfan fylgja hjónabandi ykkar um ókomna tíð.

Kveðja, Jón og Gunna.

Elsku amma

Innilega til hamingju með afmælið. Megi næstu 50 árin verða enn betri.

Ástarkveðja, Solla.
 
Hjálparstarf kirkjunnar  |  Háaleitisbraut 66  |  103 Reykjavík  |  Sími 528 4400  |  fax 528 4401  |  Hafa samband  |  Skilmálar