Gjöf sem gefur
Flokkar gjafabréfa
Hjálparstarf kirkjunnar
 
Til baka 
Persónuleg kveđja: (Athugiđ hámark 8 línur)
Heit máltíđ

Fyrir fólk á flótta

Í Líbanon vinna heimamenn og flóttafólk hlið við hlið við að matreiða fyrir börn, barnshafandi konur, fatlaða og þá sem ekki hafa aðgang að eldunaraðstöðu. Næringarrík máltíðin inniheldur 17% fitu, 12% prótein og næga orku fyrir daginn. Flóttakonurnar sem matbúa fá greitt fyrir vinnu sína og þannig tækifæri til að aðlagast nýju samfélagi betur. Með þessu gjafabréfi tekur þú þátt í neyðaraðstoð við flóttafólk frá Sýrlandi í Jórdaníu og Líbanon. Fólkinu er tryggt fæði, skjól og aðgangur að heilsugæslu. Skólastarfi er haldið úti fyrir börn og börnum og unglingum er veittur sálrænn stuðningur sem gerir þeim kleift að takast á við erfiðar aðstæður.


Verđ: 2.500

 
Karfan er tóm

Skrifaðu kveðjuna þína inn á gjafabréfið hér til hliðar.

Þú getur stuðst við tillögurnar fyrir neðan. 

Lestu vel yfir textann.  

Smelltu á „Sjá bréfið með texta” til þess að skoða bréfið.

Staðlaðar upplýsingar um gagnsemi gjafarinnar eru á hverju gjafabréfi.
__________________
Elsku vinur

Innilega til hamingju með fermingardaginn.
Megi trúin veita þér styrk og gleði í lífinu. Við vonum að þú verðir ánægður með þetta gjafabréf en andvirði þess fær fátækur jafnaldri þinn að njóta.

Okkar bestu óskir um bjarta framtíð.

Kæru brúðhjón

Einlægar hamingjuóskir í tilefni dagsins. Megi Guð og gæfan fylgja hjónabandi ykkar um ókomna tíð.

Kveðja, Jón og Gunna.

Elsku amma

Innilega til hamingju með afmælið. Megi næstu 50 árin verða enn betri.

Ástarkveðja, Solla.
 
Hjálparstarf kirkjunnar  |  Háaleitisbraut 66  |  103 Reykjavík  |  Sími 528 4400  |  fax 528 4401  |  Hafa samband  |  Skilmálar