Gjöf sem gefur
Flokkar gjafabréfa
Hjálparstarf kirkjunnar
 
Til baka 
Persónuleg kveđja: (Athugiđ hámark 8 línur)
Neyđarpakki

Að vera klár í bátana.
 
Staðlaður texti með þessari gjöf

Neyðarpakki
Um 160 milljónir manna víðsvegar um heiminn hafa þurft að yfirgefa heimili sín og misst nánast allt sitt. Ástæðurnar eru margvíslegar meðal annars ófriður, þurrkar og flóð. Flestir búa í flóttamannabúðum við erfiðar aðstæður. Neyðarpakkinn er til að mæta allra brýnustu þörfum eftir komu í flóttamannabúðir. Í honum er meðal annars plastábreiða sem gefur skjól fyrir sterkri sól og rigningu, teppi, vatnsbrúsi, mataráhöld og matur fyrir nokkrar vikur.  Andvirði þessa gjafabréfs gerir Hjálparstarfi kirkjunnar mögulegt að mæta þörfum einnar fjölskyldu í neyð, hvort sem kallið kemur frá Afríku, Asíu eða annars staðar að úr heiminum.


Verđ: 5.000

 
Karfan er tóm

Skrifaðu kveðjuna þína inn á gjafabréfið hér til hliðar.

Þú getur stuðst við tillögurnar fyrir neðan. 

Lestu vel yfir textann.  

Smelltu á „Sjá bréfið með texta” til þess að skoða bréfið.

Staðlaðar upplýsingar um gagnsemi gjafarinnar eru á hverju gjafabréfi.
__________________
Elsku vinur

Innilega til hamingju með fermingardaginn.
Megi trúin veita þér styrk og gleði í lífinu. Við vonum að þú verðir ánægður með þetta gjafabréf en andvirði þess fær fátækur jafnaldri þinn að njóta.

Okkar bestu óskir um bjarta framtíð.

Kæru brúðhjón

Einlægar hamingjuóskir í tilefni dagsins. Megi Guð og gæfan fylgja hjónabandi ykkar um ókomna tíð.

Kveðja, Jón og Gunna.

Elsku amma

Innilega til hamingju með afmælið. Megi næstu 50 árin verða enn betri.

Ástarkveðja, Solla.




 
Hjálparstarf kirkjunnar  |  Háaleitisbraut 66  |  103 Reykjavík  |  Sími 528 4400  |  fax 528 4401  |  Hafa samband  |  Skilmálar