Gjöf sem gefur
Flokkar gjafabréfa
Hjálparstarf kirkjunnar
 
Bernharður Guðmundsson
Það er kjörið að senda gjafabréf þegar gleðja á þau sem „eiga allt".Gjöfin er óvenjuleg og vekur umhugsun...
meira
05.11.2007 - Bernharður Guðmundsson

Tinna og Sigtryggur
Þegar í ljós kom að Hallbjörg og Tryggvi ættu von á systkini ákváðum við fjölskyldan í sameiningu að...
meira
24.10.2007 - Tinna og Sigtryggur

Björk Vilhelmsdóttir
Það er gaman að gefa geit! Fólk verður afskaplega þakklátt að fá geit að gjöf - ekki síst fyrir þær sakir...
meira
24.10.2007 - Björk Vilhelmsdóttir

 
Karfan er tóm

SVONA VIRKA GJAFABRÉFIN

1. Þú skoðar gjafirnar hér og velur þá sem þér líkar best.

2. Þú flettir áfram og skrifar kveðjuna þína inn á gjafabréfið.

3. Þú fyllir út greiðsluupplýsingar og velur afgreiðslumáta.

4. Þú prentar út bréfið, sækir það til okkar eða við sendum það þangað sem þú vilt.

5. Skiptu kaupunum niður ef þú kaupir mörg bréf, ef svo færi að nettengingin þín skyldi slitna. Þá tapast pöntunin.


 
Hjálparstarf kirkjunnar  |  Háaleitisbraut 66  |  103 Reykjavík  |  Sími 528 4400  |  fax 528 4401  |  Hafa samband  |  Skilmálar