Gjöf sem gefur
Flokkar gjafabréfa
Hjálparstarf kirkjunnar
 
 

Ef þú hefur óskir um sérpantanir þá vinsamlegast hafðu samband við skrifstofu Hjálparstarfsins. Sérpantanir geta verið hreint vatn og kamar á einu bréfi, eða ein geitfjórar hænur og einn grænmetisgarður. Möguleikarnir eru ótakmarkaðir! Sími 528-4400 eða gjofsemgefur@gjofsemgefur.is

 
Karfan er tóm

SVONA VIRKA GJAFABRÉFIN

1. Þú skoðar gjafirnar hér og velur þá sem þér líkar best.

2. Þú flettir áfram og skrifar kveðjuna þína inn á gjafabréfið.

3. Þú fyllir út greiðsluupplýsingar og velur afgreiðslumáta.

4. Þú prentar út bréfið, sækir það til okkar eða við sendum það þangað sem þú vilt.

5. Skiptu kaupunum niður ef þú kaupir mörg bréf, ef svo færi að nettengingin þín skyldi slitna. Þá tapast pöntunin.


 
Hjálparstarf kirkjunnar  |  Háaleitisbraut 66  |  103 Reykjavík  |  Sími 528 4400  |  fax 528 4401  |  Hafa samband  |  Skilmálar